Um okkur

Á heimasíðunni eru flestar þær vörur sem við erum með á lager í verslun okkar. 

Uppgefnar upplýsingar eru örstuttar og gefnar með fyrirvara. Varðandi nánari upplýsingar s.s. um verð og annað sem þú vilt vita um einstaka hluti, þá hafðu endilega samband.


Antiksalan leggur áherslur á vönduð antíkhúsgögn frá Frakklandi, Danmörku og víðar, frá 19.öld. Má þar nefna glæsilega útskorna skápa, borðstofuhúsgögn, stóla, klukkur, kertastjaka, silfurmuni o.fl. Einnig margskonar gjafavöru.

Tikkið á HÚSGÖGN og eða AÐRA MUNI og lítið á úrvalið.

Opunartími

Opið 11-18 virka daga